Endurmörkun Premis |

Premis

Endurmörkun Premis

Tölvuséníin hjá Premis leituðu til okkar til að fríska upp á ásýnd og merki fyrirtækisins, ekki síst í tilefni af flutningum í nýjar höfuðstöðvar. Við einsettum okkur að færa ásýnd þessa sögumikla tölvuþjónustufyrirtækis í nútímalegra snið með nýjum áherslum í litavali, letri, straumlínulögun í grafík og endurteiknuðu merki. Og vitum nú hvert við leitum ef tölvurnar okkar fara að segja nei.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Textavinna