G Vítamín 2025 |

Geðhjálp

G Vítamín 2025

Fimmta árið í röð býður Geðhjálp íslendingum upp á ráðlagðan dagskammt af geðrækt í formi í G-vítamín geðorðanna. Í þessari útgáfu var geðorðum fækkað úr þrjátíu í tíu, hið geðþekka lukkutröll átaksins „Blobbinn” var gæddur lífi og G-vítamín dagatalið átti endurkomu sem borðdagatal. Markmið herferðarinnar var, eins og áður, að vekja athygli á því að geðrækt er jafn mikilvæg og líkamsrækt.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hreyfigrafík

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Teikning

  • Birtingar