Terra fagnar 40 árum |

Terra

Terra fagnar 40 árum

Terra hafði nýlega fengið nýtt útlit. Það var því ekki ástæða til að innleiða mikið af nýjungum í hönnun heldur freista þess að flétta afmælisútlitið áreynslulaust við það sem fyrir var. Unnin var auglýsingaherferð sem birt var á viðskiptasíðum til að fagna afmælinu.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Framleiðsla