Nordic Wasabi |

Nordic Wasabi

Nordic Wasabi

Hvað gefur maður þeim sem á allt? Alíslenska wasabirót, eins og sjálfur Siggi Hall bendir fólki á af elegans í nýjum myndböndum fyrir Nordic Wasabi. Herferðin, sem var unnin í rótsterku samstarfi við ljósmyndarana Garðar Ólafs og Ozzo, dró fram sparihliðar okkar í hugmyndavinnu og hönnun þar sem teikningar og íkonagerð tóku mið af rastinu í brandinu. Og lagði áherslu á meira rokk og rót um þessi jól!

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Hreyfigrafík

  • Textavinna