Leiðin til Eyja |

TM

Leiðin til Eyja

Knattspyrnukonur framtíðarinnar kepptu á TM mótinu í Eyjum dagana 15 - 17. júní. TM langaði til þess að byggja upp stemminguna í kringum mótið og færa hana yfir á Þjóðveg 1 milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Við bjuggum til skemmtileg skilaboð sem stelpurnar og fjölskyldur þeirra myndu sjá á völdum auglýsingaskiltum leið sinni til Eyja.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hreyfigrafík

  • Framleiðsla

  • Textavinna

  • Teikning