Hinsegin Strætó |

Strætó

Hinsegin Strætó

Þema Hinsegindaganna í ár var Fegurð í frelsi og því fékk einn heppinn Strætó viðeigandi upplyftingu. Vagninn var skreyttur fuglum í fánalitum ýmissa hópa hinsegin samfélagsins sem einnig tákna frelsi og ferðalag hinsegin baráttunnar. Til hamingju öll með yndislega hátíð!

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Textavinna

  • Teikning