HINSEGIN DAGAR 2020 |

STRÆTÓ

HINSEGIN DAGAR 2020

Fyrir Hinsegin daga 2020 fékk Strætó þá hugmynd að tileinka vagn úr flota sínum baráttu transfólks á Íslandi. Við gangsettum hugmyndavélina og skömmu síðar var Transvagninn kominn á fulla ferð. Það skiptir máli að fyrirtæki á borð við Strætó taki afstöðu með mannréttindum og því var jafn gefandi og það var gaman að hanna vagn sem keyrir um undir merkjum víðsýni og kærleika. Og fræðast sjálf um leið.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Textavinna