Haustlínan 2023 |

Origo

Haustlínan 2023

Á haustin koma tískuhúsin með nýjar haustlínur. Í ár kynnir Origo haustlínu Lenovo! Skemmtilegt verkefni þar sem efnileg ungmenni fengu að vera í aðalhlutverki. Takk Origo, Aldís og Arnar Leo fyrir samstarfið.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hreyfigrafík

  • Framleiðsla

  • Tökur