Sögusýning Eimskips |

Eimskip

Sögusýning Eimskips

Þann 1. desember 2018 fagnaði þjóðin aldarafmæli fullveldisins. Af því tilefni stóð Eimskipafélag Íslands fyrir sögusýningu og bauð öllum áhugasömum um borð. Við sigldum aftur til fortíðar á hundrað hnúta hraða, og önnuðumst sýningarstjórnun með tilheyrandi framleiðslu efnis. Og rannsökuðum djammið á fyrri tímum um borð í Gullfossi.

    Hvað var gert?

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Framleiðsla

  • Textavinna