Samskiptasáttmálinn |

Landspítalinn

Samskiptasáttmálinn

Haustið 2018 innleiddi Landspítalinn nýjan samskiptasáttmála. Sáttmálinn var metnaðarfullur og víðfeðmur en fyrir vikið vaknaði þörf á að impra á aðalatriðunum með hnitmiðuðum hætti. Úr varð að við unnum veggspjöld prýdd teiknimyndafígúrum til að draga fram kjarna málsins. Og jafnvel kalla fram bros í leiðinni.

    Hvað var gert?

  • Mörkun

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Framleiðsla

  • Textavinna