Síminn PAY | TVIST

Síminn

Síminn PAY

Í amstri dagsins leitum við sífellt leiða til að einfalda líf okkar. Greiðslulausninni Pay er ætlað að gera einmitt það. Til að undirstrika þann kost vörunnar með breiðu pennastriki vildum við að yfirbragð kynningarefnisins væri ámóta einfalt og bjuggum við því til mínimalískan og fágaðan myndheim. Og fundum fallegustu hendur landsins.

    Hvað var gert?

  • Mörkun

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Framleiðsla

  • Textavinna