Hitabylgja |

Serrano

Hitabylgja

Þegar Serrano kynnti okkur áform sín um tilboðsdaga skunduðum við strax með hugmyndina á verkstæðið okkar og reyndum að ramma hana inn af hagleik. Í innrömmuninni fólst einkum fersk sjónræn framsetning, nafn sem yljar og grípur sem og undirstaða til að treysta hugmyndina enn frekar á þegar fram í sækir. Innblásturinn sóttum við í upprunaslóðir matarins á Serrano — loftslagið, litina og stemninguna — til að hampa matargleðinni á Serrano. Og vorum sísvöng á meðan.

    Hvað var gert?

  • Mörkun

  • Grafísk hönnun

  • Hugmyndavinna

  • Hreyfigrafík

  • Textavinna