Matvælaþing '23
Matvælaþing er vettvangur fyrir samræðu milli neytenda, stjórnvalda og framleiðenda um matvæli í hringrásarhagkerfinu. Hringrásarhagkerfið var meginviðfangsefni Matvælaþings 2023.


hugmyndavinna
grafísk hönnun
birtingar
almannatengsl
Matvælaþing var var haldið í annað sinn í Hörpu. Hafa þurfti í huga að markaðsefni og stuðningsefni mynda virka bæði á viðburðinum sjálfum og í beinu streymi.
Á þinginu stungu saman nefjum fulltrúar þeirra fjölbreyttu starfsgreina sem koma að framleiðslu, vinnslu og dreifingu matvæla á Íslandi ásamt erlendum fyrirlesurum og áhugafólki um málaflokkinn..


Framleitt var auglýsingaefni til þess að auglýsa viðburðinn og brandað stuðningsefni sem nýttist með pallborðsumræðum og fyrirlestrum.
Matvælaráðuneytið nýtti sér einnig almannatengsl til þess að vekja athygli almennings á umræðum þingsins. Matvælaráðherra mætti í Morgunútvarpið á Rás 2 og bein streymi voru til staðar á Vísi og mbl.is.
