Matvælaþing '22
Á Matvælaþingi leiða koma saman allir helstu hagaðilar í matvælageirans á Íslandi. Markmiðið er að hvetja til umræðu og auka þekkingu á málaflokknum.

markaðsráðgjöf
Myndheimurinn utan um fyrsta Matvælaþingið sem haldið hefur verið á Íslandi var einfaldur, fallegur og studdi vel við umræður þingsins. Umfjöllunarefni þingsins spönnuðu allt frá sjávarútvegi, yfir í matvælaöryggi, birgðastöðu heildsala og kjöt framleitt á rannsóknarstofum.




Drög að matvælastefnu fyrir Ísland til ársins 2040 voru kynnt í tengslum við Matvælaþing og fengu sama útlit og þingið sjálft. Framsetning studdist mikið við skýringarmyndir og var allt kapp lagt á að gera drögin aðgengileg og auðlæsileg.

