Bara á milli þín og Fríðu
Sérstaða fríðindakerfis Íslandsbanka var dregin fram í auglýsingaherferð sem lagði áherslu á sigrana sem hægt er að vinna án þess að aðrir viti.

hugmyndavinna
grafísk hönnun
textasmíði
Við elskum öll að gera góðan díl og mætti segja að það sé ein af þjóðaríþróttunum hérlendis. En kemur það einhverjum við hvaða tilboð þú nýtir þér eða hversu mikinn afslátt þú færð? Fríða, fríðindakerfi Íslandsbanka, veitir þér afslætti án þess að þú þurfir að biðja um þá. Einmitt þar liggur kjarni nýjustu herferðarinnar Íslandsbanka, sem var matreidd á Tvist.



Fríða er fríðindakerfi fyrir laumupúka
