Snæfellsjökulsþjóðgarður
Þjóðgarðurinn við rætur hins kyngimagnaða Snæfellsjökuls er jafn sjálfsagður hluti af svæðinu og gargið í kríunum og niðurinn í briminu.
markaðsráðgjöf
Markmiðið var að gera merki þjóðgarðsins þægilegra í notkun í smáu prenti og á stafrænum miðlum. Við héldum í jökulinn og kríuna sem voru til staðar í gamla merkinu, en í stað þess að hafa þau aðskilin, þá splæstum við formunum þeirra saman. Litanotkun var færð til nútímalegra horfs.





Þar sem kríu ber við jökulinn ríkir fegurðin ein

