Geðhjálp stóð fyrir átaki í októbermánuði þar sem við fengum innsýn í bágt ástand geðheilbrigðismála á Íslandi. Tilvitnanir í viðmælendur voru yfirskrift herferðarinnar. Með þeirra eigin orðum, þeirra sem hafa reynslu af því hvernig þessi máli eru tækluð hér á landi hvað þarf að breytast. Handskrifað letur gaf setningunum persónulegan brag sem tengdi viðmælandann enn betur við áhorfandann.
Grafísk hönnun
Hreyfigrafík
Framleiðsla
Textavinna
Letur
Tökur
Teikning