“Gætum við fengið að heyra eitthvað íslenskt?“. TVIST, í samstarfi við Almannaróm, Háskólann í Reykjavík og Símann, komu málræktarverkefninu Reddum málinu á koppinn á haustmánuðum. Verkefnið snérist um að safna raddsýnum, á síðunni reddummalinu.is, sem hægt væri að nota til að kenna tækjum og tólum að skilja íslensku. Metþátttaka var í átakinu og tóku yfir 2.700 manns þátt og yfir 360.000 raddir söfnuðust í gagnabankann.
Mörkun
Grafísk hönnun
Hugmyndavinna
Hreyfigrafík
Framleiðsla
Textavinna
Tökur